Ættarmót 2010

Komið þið öll blessuð og sæl

 

Um það bil þrír áratugir eru síðan Lækjartúnssystkini byrjuðu að halda ættarmót. Bent skal á að vegna öskufall undir Eyjafjöllum hefur verið ákveðið að flytja ættarmótið að Ljónsstöðum í ár helgina 25. – 27. júní 2010 og því rétt að taka þessa helgi frá.

Hlökkum til að sjá sem flesta endilega látið boðin ganga .

Kveðjur frá Ljónsstöðum Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband