5.4.2011 | 14:13
Ættarmót 17. - 19. júní 2011
Ættarmótið 2011 verður haldið að Brúarlundi í gömlu Landssveit helgina 17. - 19. júní nk. Vegna hátíðarhalda í húsinu getum við ekki fengið full afnot af húsinu fyrr en eftir kvöldmat þann 17. en við megum mæta fyrr og að tjalda.
Dagskrá verður með hefðbundnu sniði, kaffisamsæti á laugardagseftirmiðdegi þar sem allir leggja eitthvað á borðið og svo grillað saman um kvöldið.
í nefndinni þetta árið eru börn Júlíönnu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.