Samantekt á ættarmótum

Hér er smá samantekt á því hvar ættarmótin okkar hafa verið haldin í gegnum tíðina.

 

Ár Staður 
1983Við Stóra Dímon 
1984Brúarhlöð 
1985Í Tungudal við Gullfoss 
1986Á Voðmúlastöðum 
1987Í Þjórsárdal 
?Í Lækjartúni 
1990Á Litla landi 
1991Lækjartúni 
1992Í Galtalæk 
1993Í Galtalæk 
1994Í Lækjartúni 
1995Í Gunnarshólma - stórfjölskyldan 
1996Í Lækjartúni 
1997Í Hrauneyjum 
1998Í Hrauneyjum 
1999Í Hrauneyjum 
2000Í Hrauneyjum  
2001Á Heimalandi 
2002Á Heimalandi 
2003Á Heimalandi 
2004Á Heimalandi 
2005Á Heimalandi 
2006Á Heimalandi 
2007Á Goðalandi 

 2008

 Í Þykkvabæ 

 2009

 Í Þykkvabæ 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit að ættarmót árið 2000 var haldin í Hrauneyjum - mitt fyrsta :) Ég kóm í fylgð Höllu Rún.

Höfum við bara verið 1x á Góðalandi? En það er víst til gestabók til að athuga það.

Kveðja Corinna

corinna (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband